Fréttir

 • Sumar 2016

  SUMAR   2016 Kæru félagsmenn FOSS Þriðjudaginn 12. apríl verður opnað fyrir umsóknir á sumarhúsum og íbúðum FOSS fyrir sumarið 2016. Opnunin er punktastýrð. Punktastýrð úthlutun fer eftir orlofspunktaeign félaga.  Á hverju tímabili gildir reglan „fyrsti kemur fyrsti fær“ Sumartímabilið er 17. júní – 14. ágúst. Úthlutun opnar þessa daga:                                                                                                 12. apríl 400 – 1.000 punktar 14. apríl 300 – 1.000 punktar 18. apríl 200 – 1.000 punktar 20. apríl 100 – 1.000 punktar 25. apríl opnað fyrir alla félagsmenn óháð punktastöðu     Húsin sem eru í boði: Skógarsel Munaðarnes 1 hús Akureyri Vestmannaeyjar Reykjavík 2 íbúðir Flúðir Orlofsnefnd

  Nánar [+]
 • Orlofsvefurinn

  Búið er að opna orlofsvefinn til 17. júní

  Nánar [+]
 • Stjórnar- og nefndarstörf

  Stjórnar- og nefndarstörf   Hefur þú áhuga að að vinna að verkalýðsmálum. Ef svo er þá er tækifæri núna. FOSS óskar eftir félagsmönnum í stjórnar- og nefndarstörf. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðnir að senda línu á netfangið foss@foss.bsrb.is fyrir 1. apríl n.k. eða í skilboð á facebook.   Kjörnefnd

  Nánar [+]

Við erum á Facebook!

Hugmyndabox

Sendu hugmyndirnar þínar eða ábendingar til FOSS!

Skrá

Um FOSS

Stöndum vörð um hagsmuni félagsmanna okkar.

Félagið var stofnað 31. maí 1973 og voru stofnfélagar 28 frá 5 sveitarfélögum. Í dag eru félagsmenn yfir 1000 og nær félagssvæðið frá Hornafirði til Sveitarfélagsins Ölfuss. Viðsemjendur eru öll sveitarfélögin og stofnanir þeirra, ásamt heilbrigðisstofnunum og fjölbrautaskólum á félagssvæðinu.

FOSS spurt og svarað

FOSS spurt og svarað Nánar [+]

Gagnlegir vefir

Gagnlegir vefir Nánar [+]