Fréttir

 • Aðalfundur FOSS

  Minnum á aðalfund FOSS í dag á hótel Selfoss og hefst hann kl 19 Venjuleg aðalfundarstörf og svo koma Tónar og Trix og syngja fyrir samkomuna.

  Nánar [+]
 • Fræðslusjóður úthlutun

  Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS miðvikudaginn 20. maí 2015 Sjóðnum bárust fjórtán umsóknir, níu voru samþykktar en fimm var frestað til júnífundar. Næsti fundur verður haldinn í júní 2015. Stjórn Fræðslusjóðs 

  Nánar [+]
 • Úthlutun Fræðslusjóðs

  Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS miðvikudaginn 15. apríl 2015 Sjóðnum bárust sjö umsóknir, sex voru samþykktar en einni var frestað til júnífundar.  Næsti fundur verður haldinn í maí 2015. Stjórn Fræðslusjóðs 

  Nánar [+]

Við erum á Facebook!

Hugmyndabox

Sendu hugmyndirnar þínar eða ábendingar til FOSS!

Skrá

Um FOSS

Stöndum vörð um hagsmuni félagsmanna okkar.

Félagið var stofnað 31. maí 1973 og voru stofnfélagar 28 frá 5 sveitarfélögum. Í dag eru félagsmenn yfir 1000 og nær félagssvæðið frá Hornafirði til Sveitarfélagsins Ölfuss. Viðsemjendur eru öll sveitarfélögin og stofnanir þeirra, ásamt heilbrigðisstofnunum og fjölbrautaskólum á félagssvæðinu.

FOSS spurt og svarað

FOSS spurt og svarað Nánar [+]

Gagnlegir vefir

Gagnlegir vefir Nánar [+]